Skip to product information
1 of 1

hugmyndabanki

Skrímsla- og furðudýraverksmiðja

Skrímsla- og furðudýraverksmiðja

Regular price 1.490 ISK
Regular price Sale price 1.490 ISK
Útsala Sold out
Skattur innifalinn.

Skrímsla- og furðudýraverksmiðjan er fyrir alla í fjölskyldunni. Allir búa til skrímsli með því að kasta tening og teikna á blaðið það sem teningurinn segir til um. Byrjað er á höfðinu og svo koll af kolli. Spurning hver gerir fyndnasta skrímslið, furðulegasta eða hræðilegasta? 

Svo er hægt að enda á skrímslabíómynd til að fara með skrímslaþema dagsins alla leið

Verkefnið kemur plastað svo það er hægt að nota aftur og aftur, tengingur fylgir einnig. 

 

Efni

Stærð

Skoða allar upplýsingar