Skip to product information
1 of 9

hugmyndabanki

Páskakassi

Páskakassi

Regular price 6.990 ISK
Regular price Sale price 6.990 ISK
Útsala Sold out
Skattur innifalinn.

Kassinn inniheldur nákvæmlega það efni sem þarf í föndrið og þar af leiðandi er ekkert umfram efni sem endar í ruslinu eða ofan í skúffu. 

Alls konar skemmtilegt föndur, leikir og tilraun fyrir unga sem aldna. Kassinn er hugsaður sem páskaföndur og afþreying sem hægt er að hafa gaman að fyrir páska eða í páskafríinu og fjársjóðsleitina er svo hægt að nota aftur og aftur um ókomna tíð. 

Leiðbeiningar fylgja með skriflega og einnig er hægt að nálgast leiðbeiningar á myndböndum á QR-kóða sem fylgir* Það er um að gera að leyfa þeim sem hafa aldur til að spreyta sig sjálf á að fylgja myndböndunum eftir.

Í kassanum er efni í:

 

2 fljúgandi páskaunga

2 páskakrútt

2 kanínuvini 

1 smartístilraun

2 pappaunga

2 fjársjóðsleitir

2 unga í eggi

4 páskamyndir

 

Hafið í huga að föndurkassinn inniheldur smáhluti.

*fyrir þá sem vilja nýta myndbandsleiðbeiningar þá þarf að opna myndavélina á næsta snjalltæki og halda henni yfir QR kóðanum þangað til slóð á myndbandið birtist og smella á slóðina.

 

 

Efni

Stærð

Skoða allar upplýsingar